Oase er vel hugsað og stílhreint garðhús
Juliana hefur verið með Grand Oase seríu í mörg ár og eru gróðurhúsin fáanleg í þremur stærðum: 13 m², 18.8 m² og 25.6m² Allar tegundir hafa svartlakkaðar hurðir, glugga og festingar. Það gefur húsunum einstakan karakter og fallegan heildarsvip.
OASE Juliana serían er fáanleg með tveimur mismunandi hlífðarefnum: 3 mm hertu gleri á heilum brautum og 10 mm polycarbonate.
Sjá einnig myndband hér:
Ath. að grunnurinn sem húsið situr á er selt sér / sjá undir fylgihlutir.